Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sameiginlegur minnisaðgangur
ENSKA
uniform memory access
DANSKA
Uniform Memory Access, UMA
SÆNSKA
enhetlig minnesåtkomst, UMA
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Vinnustöð: öflug tölva fyrir einn notanda sem aðallega er notuð fyrir myndvinnslu, tölvustudda hönnun, hugbúnaðarþróun, fjármála- og vísindahugbúnað ásamt öðrum verkefnum sem þarfnast mikillar reiknigetu og hefur eftirfarandi eiginleika ... styður ekki myndvinnslu sem notar sameiginlegan minnisaðgang (e. uniform memory access, UMA) ... .

[en] Workstation means a high-performance, single-user computer primarily used for graphics, Computer Aided Design, software development, financial and scientific applications among other compute intensive tasks, and which has the following characteristics ... does not support uniform memory access (UMA) graphics ... .

Skilgreining
[en] shared memory architecture used in parallel computers (IATE, information technology and data processing, 2020)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 617/2013 frá 26. júní 2013 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun tölva og netþjóna

[en] Commission Regulation (EU) No 617/2013 of 26 June 2013 implementing Directive 2009/125/EC of the European Parliament and of the Council with regard to ecodesign requirements for computers and computer servers

Skjal nr.
32013R0617
Aðalorð
minnisaðgangur - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
UMA

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira